ISNIC salurinn
Fyrirspurnir vegna ISNIC sals berast á salur@isnic.is eða í 578-2030.
Athugið að salurinn er eingöngu til útleigu virka daga.
Tími Verð án vsk
 8:30 - 12:00 15.000 kr
13:00 - 15:30 15.000 kr
 8:30 - 15:30 25.000 kr
Hentar vel fyrir námskeið, fundi og smærri hópa. Salurinn er vel útbúinn borðum og stólum sem hægt er að raða upp eftir hentisemi. Hægt er að nota tölvu sem er á staðnum eða tengja sína eigin fartölvu við skjávarpa.
  • Sæti fyrir 30 manns
  • Stærð salar er um 50m²
  • Skjávarpi
  • Tölva á staðnum
  • Þráðlaust net
  • Túss tafla
  • Hljóðkerfi

Bollar og glös eru til staðar til afnota. Hægt er að panta uppáhellt kaffi.

Öflugt hljóðkerfi er til afnota. Gott útsýni yfir borgina er úr salnum. ISNIC Salurinn er í turninum, Katrínartúni 2, á 18. hæð.
Veftré
Fara upp