Upplýsingar um lén og IP tölur er haldnar í ýmsum gagnagrunnum, m.a. hjá svæðisbundnum skráningarstofum Netsins.

Hér er hægt að fletta upp í nokkrum þeirra: RIPE , ARIN , AFRINIC , LACNIC og APNIC . Sjaldnast er þó vitað hvar ákveðnar IP tölur eða lén eru skráð og þá má reyna að leita í öllum samtímis með ICANN lookup eða whois biðlara.

Leita í öðrum rétthafaskrám

RIPE (Reseaux IP Europeens):

Tengill á vefleit https://apps.db.ripe.net/db-web-ui/#/query
Skipun í skél:
whois -h whois.ripe.net <leitarstrengur>

ARIN (American Registry of Internet Numbers):

Tengill á vefleit https://whois.arin.net/ui/advanced.jsp
Skipun í skél:
whois -h whois.arin.net <leitarstrengur>

AfriNIC (African Network Information Center):

Tengill á vefleit https://afrinic.net/whois
Skipun í skél:
whois -h whois.afrinic.net <leitarstrengur>

APNIC (Asia Pacific Network Information Center):

Tengill á vefleit https://wq.apnic.net/static/search.html
Skipun í skél:
whois -h whois.apnic.net <leitarstrengur>

LACNIC (Latin American and Carribbean Network Information Center):

Tengill á vefleit https://rdap-web.lacnic.net/whois
Skipun í skél:
whois -h whois.lacnic.net <leitarstrengur>

Almenn leit:

Tengill á vefleit https://lookup.icann.org/en
Skipun í skél:
whois <leitarstrengur> 
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin