Upplýsingar um lén og IP tölur er haldnar í ýmsum gagnagrunnum, m.a. hjá svæðisbundnum skráningarstofum Netsins.
Hér er hægt að fletta upp í nokkrum þeirra: RIPE , ARIN , AFRINIC , LACNIC og APNIC . Sjaldnast er þó vitað hvar ákveðnar IP tölur eða lén eru skráð og þá má reyna að leita í öllum samtímis með ICANN lookup eða whois biðlara.
whois -h whois.ripe.net <leitarstrengur>
whois -h whois.arin.net <leitarstrengur>
whois -h whois.afrinic.net <leitarstrengur>
whois -h whois.apnic.net <leitarstrengur>
whois -h whois.lacnic.net <leitarstrengur>