Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:92.043

Fréttir og tilkynningar

26. jún. 2024

Sumaropnunartími skrifstofu ISNIC

Ágætu viðskiptavinir, Að venju verður skertur opnunartími á skrifstofu ISNIC yfir sumarmánuðina vegna sumarfría starfsmanna. Frá 27. júní til 13. ágúst verður síminn opinn frá kl. 09:00 til 12:00 alla virka daga. Hægt að finna svör við öllum helstu spurningum og...
20. jún. 2024

„Biblía“ internetsins 30 ára

Allt frá dögum Rod Beckstrom (f. 1961), fyrsta forstjóra og stjórnarformanns ICANN, fyrirtækisins sem sér um samræmingu og stjórnun internetsins, og Jon Postel heitnum (d. 1998) höfundi fyrstu internet-staðlana, hefur internetið haldið sig alfarið frá trúarbrögðum og...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin