Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:91.433

Fréttir og tilkynningar

6. mar. 2024

ICANN fundar með íslenska Internetsamfélaginu

ICANN fundar með íslenska Internetsamfélaginu dagana 12.-14. mars n.k. á skrifstofu ISNIC að Katrínartúni 2, 18. hæð.

Þriðjudaginn 12. mars verður fundur fyrir aðila íslenska Internetsamfélagsins þar sem flutt verða erindi frá ýmsum innlendum og erlendum aðilum,...

10. jan. 2024

Árás á nafnaþjóna ISNIC

Stór DDoS árás var gerð á nafnaþjóna ISNIC og hafði það áhrif á vef, EPP, WHOIS og RDAP þjónustur. Sem fyrr varð grunnþjónustan við .is (DNS-þjónustan) ekki fyrir áhrifum...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin