Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:89.170

Fréttir og tilkynningar

20. sep. 2023

Skrifstofa lokuð fyrir hádegi

Í dag er skrifstofa ISNIC lokuð fyrir hádegi vegna námskeiðs starfsmanna.

Skrifstofan opnar aftur kl. 13:00.
20. sep. 2023

Þjónustur niðri vegna DoS árásar

Í kvöld kl. 00:17 fór vefur ISNIC niður í kjölfarið á gríðarlega stórri DoS árás. kl. 00:18 náðu áhrifin einnig á aðrar þjónustur eins og EPP, WHOIS og RDAP...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Salurinn

ISNIC býður gestum og gangandi upp á að leigja fullkominn fyrirlestrarsal á 18. hæðinni í háa turninum við Katrínartún. Frábært útsýni!

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin