Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.
Ágætu viðskiptavinir,
fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október verður símatími frá kl. 09:00 - 12:00 vegna vetrarfría leik- og grunnskóla. Fyrir tæknilega aðstoð og reikninga er best að senda tölvupóst á isnic@isnic.is...
RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.
ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.