Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:91.796

Fréttir og tilkynningar

6. mar. 2024

ICANN fundar með íslenska Internetsamfélaginu

ICANN fundar með íslenska Internetsamfélaginu dagana 12.-14. mars n.k. á skrifstofu ISNIC að Katrínartúni 2, 18. hæð...
2. jan. 2024

Lénaárið gert upp

Árið 2023 voru 13.955 lén skráð, þar af 58% af innlendum aðilum og 42% af erlendum aðilum. Þá voru 10.233 lén afskráð, þar af 47% innlend og 53% erlend. Nettó-fjölgun léna á árinu var því 3.722 lén, 91% innlend og 9% erlend. Það gefur því augaleið að innlendum lénum fjölgar...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin