Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:90.120

Fréttir og tilkynningar

26. okt. 2023

Sími opinn til 12:00 á fimmtudag og föstudag

Ágætu viðskiptavinir,

fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október verður símatími frá kl. 09:00 - 12:00 vegna vetrarfría leik- og grunnskóla. Fyrir tæknilega aðstoð og reikninga er best að senda tölvupóst á isnic@isnic.is...

10. okt. 2023

Villur við að skipta um nafnaþjóna

Frá um kl. 14:00 í gær (9. okt) til kl. 9:45 í morgun var biluð útgáfa í loftinu sem olli villum þegar að reynt var að skipta um nafnaþjóna á lénum. Bilunin hefur verið löguð og viðskiptavinir geta nú flutt hýsingu á lénum yfir á nafnaþjóna vandræðalaust...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin