Kanna hvort uppsetning nafnaþjóns sé í samræmi við kröfur ISNIC um nafnaþjóna sem hýsa íslensk lén.

Athugið að einnig þarf að kanna hvort uppsetning léns á viðkomandi nafnaþjónum er í lagi áður en sótt er um lén.

Ekki er nauðsynlegt að tilgreina IP tölu ef nafnaþjónn hefur aðra endingu en .is

Prófa uppsetningu nafnaþjóns

Eftirfarandi villur komu upp:
 • dummy

Uppsetningarkröfur nafnaþjóna

Nafnaþjónar sem hýsa lén undir höfuðléni ".is" þurfa að uppfylla eftirfarandi:

 1. Nafnaþjónn verður að vera rétt skráður í DNS (A og/eða AAAA færslur)
 2. Nafn þjóns má aðeins innihalda bókstafi, tölustafi, bandstrik og punkta
 3. Leyfa þarf TCP og UDP aðgang að porti 53 á nafnaþjónum
 4. Ef nafn nafnaþjóns endar á ".is" þá þarf einnig að uppfylla eftirfarandi:
  1. Fremsti partur nafnsins (þ.e. vélarnafnið) má ekki vera eingöngu tölustafir, t.d. 123.dæmi.is.
   (sjá: RFC1035 , RFC1123 , RFC1912 )
  2. Nafn nafnaþjóns má ekki vera það sama og lénsins, þ.e.a.s. nafnið þarf að innihalda vélarnafn (t.d. nafn.dæmi.is)
 5. Nafnaþjónn þarf að vera skráður hjá ISNIC
Veftré
Fara upp