Dec 22, 2009

Skrifstofa ISNIC opin milli jóla og nýárs

Skrifstofa ISNIC verður opin til hádegis á Þorláksmessu, en er lokuð á aðfangadag. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 28. desember, en er lokuð á gamlársdag samkvæmt venju. Vefur ISNIC er auðvitað opinn yfir jólin sem endranær.

ISNIC óskar viðskiptamönnum nær og fjær gleðilegra jóla.

Error
Leave a message and we will reply as soon as we can.

Message received

Webtree
To top