Dec 4, 2002

Dec 4, 2002

Rafmagnsvandræði í Tæknigarði

Rafmagn var tekið af vélarsal RHÍ í Tæknigarði rétt eftir klukkan 18 í dag og átti að slá inn varastraumi innan 5 mínútna, af því varð ekki og kláraðist rafmagnið af varaaflgjöfum ISNIC og RIX um kl. 18:32 og fór því rafmagn af vélum og beinum í okkar þjónustu.
Rafmagn komst aftur á beina og annan netbúnað um kl. 18:38 en vélar ISNIC fóru ekki í gagnið fyrr en um kl. 19:47.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa haft í för með sér.

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received