Nov 7, 2017

Útvíkkun á áframsendingu veffangs.

ISNIC hefur boðið upp á svokallaða "áframsendingu vefs" frá 2010 (e. web forwarding). Þessi þjónusta hefur nú verið útvíkkuð, þannig að viðskiptamenn geta nú einnig sett inn sérsniðnar (custom) CNAME færslur fyrir vefþjóna og sérsniðnar TXT færslur. Þjónustan er endurgjaldslaus, þ.e.a.s. hún er innifalin í árgjaldi léns uns annað verður ákveðið.

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received

Webtree
To top