May 9, 2019

Rof á EPP þjónustu

EPP þjónusta ISNIC, sem þjónustuaðilar og aðrir nota til að tala við kerfi ISNIC fór niður í nótt kl. 22:58 en vegna villu í vaktkerfi varð ekki vart við villuna fyrr en í morgun og var þjónustan komin upp kl. 07:24.

Gerðar hafa verið lagfæringar í vaktkerfinu og vinna stendur yfir í EPP kerfinu sjálfu til að hindra að þetta geti komið fyrir aftur.

.einar

Error
Leave a message and we will reply as soon as we can.

Message received

Webtree
To top