May 24, 2019

May 24, 2019

ISNIC leikskóli á RIPE 78 í Reykjavik

RIPE 78 ráðstefnunni lauk í dag, föstudag, en hún hefur staðið yfir frá því á mánudag. Þetta reyndist næst stærsta RIPE ráðstefnan frá upphafi með 743 gesti. Fyrir ISNIC var þátttaka foreldra sem tóku börn með sér til Íslands sérlega ánægjuleg þar sem ISNIC kostaði barnapössun alla dagana og var svonefndur "On Site Childcare Sponsor", sem er nýjung hjá RIPE. Settur var upp lítill 14 barna (ISNIC) leikskóli á 2. hæð á Hotel Hilton og var hann fullbókaður alla dagana :).
Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received