Dec 20, 2019

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk og stjórn ISNIC óska viðskiptamönnum nær og fjær gleðilegrar hátíðar.

Skrifstofa ISNIC verður lokuð frá 24. desember (aðfangadag) til og með 26. desember (annars í jólum). Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 27. desember. Lén má ávalt endurnýja með greiðslukorti, eftir innskráningu hér á vef ISNIC, eða með því að greiða greiðsluseðil í heimabanka, kr. 5.980.- kröfuhafi er Internet á Íslandi.

Error
Leave a message and we will reply as soon as we can.

Message received

Webtree
To top