Mar 12, 2020

Mar 12, 2020

Viðbrögð við Covid-19 faraldrinum

Þar sem grunnþjónusta ISNIC er flokkuð sem mikilvægur innviður hefur skrifstofu ISNIC að Katrínartúni 2 verið lokað fyrir ytri aðilum og viðvera lykilstarfsmanna á skrifstofu verið takmörkuð. Þetta er gert til að draga úr líkum á smiti og til að starfsmenn verði betur í stakk búnir til að vinna í fjarvinnu, ef til þess kæmi að þeir verði skikkaðir í sóttkví. Síma- og svarboxþjónusta ISNIC verður óskert eftir föngum. Þeir sem engu að síður telja nauðsynlegt að mæta á skrifstofuna eru beðnir að hringja á undan sér. Starfsfólk ISNIC.
Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received