May 20, 2021

Skrifstofa ISNIC lokar snemma

Skrifstofa ISNIC lokar klukkan 14:00 föstudaginn 20. maí vegna vinnuferðar starfsmanna. Við minnum á að ef að lén loka vegna vangreiðslu, virkjast þau sjálfkrafa við greiðslu á kröfu í heimabanka. Sjálfsafgreiðsla léna fer fram í gegnum isnic.is og svör við algengum spurningum má finna í Spurt & svarað.

Góða Eurovision helgi, áfram Daði og Gagnamagnið!

ISNIC

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received

Webtree
To top