Jun 26, 2024

Jun 26, 2024

Sumaropnunartími skrifstofu ISNIC

Ágætu viðskiptavinir,

Að venju verður skertur opnunartími á skrifstofu ISNIC yfir sumarmánuðina vegna sumarfría starfsmanna.

Frá 27. júní til 13. ágúst verður síminn opinn frá kl. 09:00 til 12:00 alla virka daga.

Hægt að finna svör við öllum helstu spurningum og leiðbeiningar fyrir allar helstu aðgerðir undir Spurt&Svarað.

Fyrir tæknilega aðstoð og spurningar varðandi reikninga og greiðslur er skilvirkast að senda tölvupóst á isnic@isnic.is og við svörum eins fljótt og auðið er.

Gleðilegt sumar
Starfsfólk ISNIC

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received