There was an error performing the search

Léniđ er laust. Skrá lén

 ()
Skráning vottuđ af ISNIC

 
Signađ Ekki signađ
Skráning vottuđ af ISNIC

 

Uppsetningakröfur léna

Uppsetning léns undir höfuđléni ".is" verđur ađ uppfylla eftirfarandi:

 1. A.m.k. tveir virkir nafnaţjónar tilgreindir fyrir lén. Báđir svari rétt og eins fyrir umbeđiđ lén.
 2. Leyfa ţarf TCP og UDP ađgang ađ porti 53 á nafnaţjónum.
 3. SOA fćrslur rétt upp settar:
  1. Samsvörun verđur ađ vera milli uppgefins ađalnafnaţjóns og tilsvarandi sviđs í SOA fćrslu.
  2. Netfang ţess sem ber ábyrgđ á DNS ţarf ađ vera í lagi og virkt.
  3. Tímar (hressingar-, endurtekningar- og úreldingartímar) vitrćnir (Sjá: RFC1912 .
 4. Allir nafnaţjónar lénsins ţurfa ađ skila sömu upplýsingum um léniđ, sömu SOA fćrslum (SOA) og sömu nafnaţjónum (NS).
 5. Sjálfgefinn selgeymslutími (TTL, Time-To-Live) fyrir NS fćrslur ekki minni en einn sólarhringur.
 6. Nafnaţjónar ţurfa ađ vera skráđir hjá ISNIC.
 7. NS fćrslur réttar. Samsvörun sé milli uppgefinna nafnaţjóna og NS fćrsla í zone. Nafnaţjónar séu rétt skráđir í DNS (A/AAAA fćrslur).

ISNIC kannar reglubundiđ uppsetningu léna undir höfuđléninu ".is". Komi fram viđ könnun ađ lén uppfylli ekki ofangreind skilyrđi eru skilabođ ţar ađ lútandi send til tengiliđa. Sé ţetta ástand viđvarandi (samfellt í 8 vikur) verđur léni lokađ (merkt óvirkt í rétthafaskrá og fjarlćgt úr DNS gagnagrunni). Athugiđ ađ lén sem er lokađ af ţessum sökum í 30 daga er sjálfvirkt flutt á biđsvćđi.