8. apr. 2009

Páskafrí

ISNIC - Internet á Íslandi hf. verður í páskafríi frá og með morgundeginum (9. apríl) og snýr aftur þriðjudaginn 14. apríl.
Hægt er að skrá lén og greiða með korti yfir páskana eins og alla aðra daga. Slík lén verða virk samstundis.
Við óskum öllum gleðilegra páska!

Starfsfólk ISNIC

Veftré
Fara upp