18. des. 2012

18. des. 2012

D-Root fær nýtt IPv4 vistfang

Rekstraraðilar nafnaþjóna ættu að lesa þessa tilkynningu.

D-ROOT, einn af höfuðnafnaþjónum á internetinu skiptir um IPv4 vistfang þann 3ja janúar 2013. Núverandi uppsetning er virk næstu 6 mánuði á eftir.

Ný IP tala D-ROOT er 199.7.91.13 og er hægt að nota hana þegar í stað.

Endurkvæmir nafnaþjónar vísa í nafnaþjóninn með root.hint/named.root/named.cache skrá eða lista sem æskilegt er að uppfæra.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin