19. jún. 2013

19. jún. 2013

Símstöð ISNIC svarar ekki

IP-símstöð ISNIC var biluð fram eftir morgni. Ekkert gerðist þegar hringt var í aðalnúmer ISNIC, 578 2030. Vandinn reyndist liggja hjá Vodafone, sem leysti málið ekki fyrr en kl. 11:23.

/jpj.

 

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin