18. des. 2013

18. des. 2013

Opnunartími afgreiðslu ISNIC um jólin

Símatími afgreiðslu ISNIC um jól og áramót er sem hér segir:

23.12. Þorláksmessa: opið 09-15.

24.12. Aðfangadagur: lokað, en hægt er að stofna og endurnýja lén á isnic.is sé greitt með korti.

25.12. Jóladagur: lokað.

26.12. 2. jóladagur: lokað.

27.12. föstudagur: opið eins og venjulega.

30.12. mánudagur: opið eins og venjulega.

31.12. þriðjudagur, Gamlársdagur: opið 09-12.

01.01. Nýársdagur: Lokað. Nýársdagur er jafnan vinsæll stofndagur léna. Hægt er að stofna og skrá lén alla daga ársins á www.isnic.is sé greitt með greiðslukorti.

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Takk fyrir árið sem er að líða.

Starfsfólk ISNIC.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin