11. apr. 2014

11. apr. 2014

Metfjöldi lénaskráninga í mars.

Nýliðinn marsmánuður var metmánuður hjá ISNIC, en þá voru nýskráð 1.145 lén, en „aðeins“ 503 lén voru afskráð. Nettófjölgun .is-léna er því 642 lén eða 1,33%. Fjölgun nýskráninga léna er að mati ISNIC ágætis vísbending um viðskiptaleg áform fólks og fyrirtækja í allra næstu framtíð.

Undir liðnum Lén/Tölulegar upplýsingar (hér til vinstri) má finna ýmsar mjög áhugaverðar upplýsingar um vöxt og viðgang .is-höfuðlénsins, allt frá byrjun starfseminnar fyrir um 27 árum.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin