18. apr. 2014

18. apr. 2014

Gleðilega páska

Skrifstofa ISNIC opnar næst þriðjudaginn 22. apríl, en engin lén renna út (lokast sjálfkrafa) meðan á páskafríi starfsmanna stendur. Bakvakt ISNIC stendur vaktina sem endranær utan skrifstofutíma.

ISNIC óskar viðskiptamönnum sínum og öðrum gestum ánægjulegra frídaga.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin