10. okt. 2014

10. okt. 2014

Be a better digital citizen

Kurteisi skiptir máli segir á vefnum www.knowthenet.org.uk sem systurfyrirtæki ISNIC, Nominet, í Bretlandi heldur úti með myndarlegum hætti. Vefurinn er gagnlegur fyrir alla, þótt hann virðist við fyrstu sýn höfða fremur til unga fólksins. Margir Íslendingar á miðjum aldri mættu tileinka sér meiri kurteisi og skilja eftir sig betri fótspor á Netinu. Gleymum því ekki að Netið gleymir engu.. so be a better digital citizen please!

Góða helgi,

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin