22. okt. 2014

22. okt. 2014

Netscape vafrinn 20 ára

Nú eru rúmlega 20 ár síðan alþjóð gat vafrað um "netið" með grafískum verkfærum. Netscape 0.9 var gefin út 14. október 1994. Í Desember kom síðan útgáfa 1.0 (og 1.1).

Áður hafði fólk verið bundið mikið við telnet, ftp og gopher (gopher var textavafri) til að sinna netmálum og gagnaflutning.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin