10. des. 2014

Bilun hjá 1and1.com hýsingu

Viðskiptavinir hafa orðið varir við að þjónusta „1and1.com“ liggi niðri. Þeir sem hýsa nafnaþjónustu eða vefþjónustu hjá þeim verða því fyrir miklum truflunum á meðan.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp