11. jan. 2015

11. jan. 2015

Hlaupa-sekúnda 2015

Í lok júní á þessu ári munu tölvukerfi þurfa að hlaupa eina auka sekúndu. Hægt er að lesa nánar um ákvörðunina  hér: IERS. Síðasta hlaupasekúnda orsakaði ýmis vandamál, t.d. í bókunarkerfi Amadeus, og sumir netþjónar áttu í erfiðleikum.

ISNIC rekur tvo NTP þjóna (tímaþjóna) sem allir geta nýtt sér endurgjaldslaust. Annar þeirra er aðgengilegur í gegnum NTP verkefnið (pool.ntp.org) en hinn, Stratum 1, er þjónn sem hægt er að tala við frá íslenskum IP netum (time0.ntp.is).

 

p.s. Eftir 20. janúar, birtist tilkynning frá GPS klukkum, varðandi þessa hlaupasekúndu. Einn og einn móttkandi tíma hefur sagt frá því að í einhverjum tilfellum uppfærist tíminn hjá sér samstundis, ranglega.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin