10. mar. 2015

10. mar. 2015

Gagnagrunnsuppfærsla

Vegna vélbúnaðaruppfærslu verður gagnagrunnur ISNIC eingöngu með lesaðgang 
á þriðjudaginn 10/3 á milli kl. 06:00 og 08:00. Áætlað er að verkið sjálft taki um 45 mínútur.

Kerfisstjóri.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin