21. apr. 2015

.is á Norðurpólnum

.is fór á nyrðsta stað Jarðarinnar þann 10. apríl 2015. Höfuðlénið .is gildir þar með líka á Norðurpólnum! Marta Magnúsdóttir Norðurpólsfari og vinur ISNIC er fyrir miðri myndinni.
10. apríl 2015. Rússneski Norðurpóls Ís Flugvöllurinn. Þyrlur eru notaðar til að komast alla leið að 90°N.
Ljósmynd: Marta Magnúsdóttir.


Flugvélin sem flutti hópinn á Norðurpóls Ís Flugvöllinn.
Ljósmynd: Marta Magnúsdóttir.

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp