23. mar. 2016

23. mar. 2016

Páskafrí 24. - 28. mars

Ágætu viðskiptavinir.
Skrifstofa ISNIC verður, eins og endranær, lokuð yfir páskana, eða frá 24.mars (skírdag) til og með mánudagsins 28. mars (annars í páskum). Við opnum aftur kl 09:00, þriðjudaginn 29.mars.
Eins og vanalega er hægt að skrá lén, endurnýja, flytja hýsingu, umskrá og eyða lénum allan sólahringinn á vefnum. Auðveldasta leiðin til að skrá sig inn er að rita nafn lénsins í leitargluggann á aðalsíðunni og smella á "týnt lykilorð" við hlið netfangsins og halda áfram úr tölvupóstinum sem berst frá ISNIC.
Gleðilega páska, akið varlega.

-Starfsfólk ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin