31. mar. 2017

31. mar. 2017

Viðhaldsvinna framundan

Á mánudaginn næsta, þann 3. apríl, verður vefur ISNIC settur í viðhalds-ham. Á meðan á verkinu stendur, á milli kl. 22:00 og 02:00, verður hvorki hægt að nýskrá lén né gera á þeim breytingar.

Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.

Kerfisstjóri

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin