18. nóv. 2017

18. nóv. 2017

.is 30 ára

Í dag, 18. nóvember eru nákvæmlega 30 ár frá því IANA úthlutaði höfuðléninu '.is' til Samtaka um upplýsinga- og rannsóknanet á Íslandi (SURÍS), forrennara Internets á Íslandi hf. (ISNIC). Skráningarskírteini höfuðlénsins má sjá hér.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin