13. sep. 2017

Dagur forritarans

Í dag er 'Dagur Forritarans', tvöhundruð fimmtugasti og sjötti dagur ársins (256). Nokkur lönd halda hann hátíðlegan og hann er haldinn opinberlega í Rússlandi. Húrra forritarar!

Einnig er hann víða haldinn 7. janúar, þ.e.a.s. fyrir hálft bæti (4 bits).

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp