23. mar. 2018

23. mar. 2018

Skipulagsdagur ISNIC

Skrifstofa ISNIC lokar kl. 11 í dag vegna árlegs skipulagsfundar, sem að þessu sinni verður haldinn í vininni Hveragerði. Netpjalli, síma og tölvupósti verður svarað frá Svíþjóð þar sem einn starfsmaður ISNIC hefur aðsetur.

Góða helgi.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin