8. jan. 2016

8. jan. 2016

Bluehost Janúar 2016 ns2.bluehost.com

Seint í desember 2015 kom upp vandamál tengt ns2.bluehost.com og fengu rétthafar .is léna fljótlega eftir það tölvupóst vegna þess frá ISNIC.

Bluehost segir að ns2.bluehost.com sé undir DDoS vernd, og unnið sé að viðgerð, þótt ekki sé hægt að fá áætlaðan tíma frá þeim. Á meðan, er hægt að færa lén til þriðja aðila, en passa að setja inn réttar upplýsingar í nafnaþjónustu þar.

ISNIC óvirkjar lén sem eru á biluðum nafnaþjón í meira en 8 vikur.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin