There was an error performing the search

Lénið er laust. Skrá lén

 ()
Skráning vottuð af ISNIC

 
Signað Ekki signað
Skráning vottuð af ISNIC

 

15. mar. 2007

.is með fjórða lægsta hlutfall varhugaverðra léna í heimi

Nýlega var birt skýrsla frá McAfee um mælingar sem gerðar voru á þeirra vegum á ýmsum hliðum öryggismála hjá skráðum undirlénum hinna ýmsu þjóðarléna og almennra rótarléna. Þessi skýrsla var birt þann 12. mars sl. og má nálgast í heild sinni hérna.

Helstu niðurstöður eru af lénum sem prófuð voru reyndust 4.1% vera varhugaverð öryggislega séð (sjá skilgreingar í skýrslu). Mikill munur er á öryggi/gæðum milli rótarléna -- frá 0.1% varhugaverð lén undir .FI (Finland) í 10.1% undir .TK (Tokelau).

Fjögur af fimm lægstu hlutföllunum sem mældust eru á norðurlöndum, þ.e. Finnland (0.10% slæm lén), Noregur (0.16%), Ísland (0.19%) og Svíþjóð (0.21%).

Veftré
Fara upp