7. des. 2018

7. des. 2018

Villa í áframsendingu

Við uppfærslu á gagnagrunni aðfaranótt 6. desember sl. kom upp villa í Áframsendingu ISNIC. Olli villan því að nafnaþjónar fyrir lén í áframsendingu svöruðu seint og illa. Hafði þetta áhrif á allar þjónustur þeirra léna sem nýta sér áframsendingu. Lén sem nýta ekki Áframsendingu ISNIC urðu ekki fyrir neinum áhrifum.

Villan uppgötvaðist og var löguð um kl. 14:00 6. desember.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin