11. feb. 2019

Bilun í áframsendingu

Nafnþjónar ISNIC sem hýsa lén í áframsendingu hafa virkað hægt og illa frá því á laugdaginn sl. Skýringin er stóraukið og skyndilegt álag á þjónanna. Það hefur nú verið lagað, a.m.k. tímabundið, en enn sem komið er svarar þjónustan bara IPv4 fyrirspurnum, ekki IPv6.

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp