11. apr. 2019

11. apr. 2019

Skipulagsdagur ISNIC

Vegna árlegs skipulagsfundar ISNIC verður takmörkuð þjónusta hjá okkur föstudaginn 12. apríl. Skrifstofa ISNIC í Katrínartúni verður lokuð en Svarbox netspjalli, síma og tölvupósti verður svarað eins fljótt og auðið er. Takk fyrir og góða helgi.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin