14. jún. 2019

14. jún. 2019

Rof í þjónustu

Vegna mistaka í uppsetningu á sviss þá féll þjónusta ISNIC út í nokkrar mínútur rétt eftir kl. 9 í morgun. Á meðan því stóð voru flestar þjónustur niðri, en þó mislengi. kl. 09:05 voru allar þjónustar í lagi aftur.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin