22. nóv. 2019

22. nóv. 2019

ICANN DNSSEC "Training Day" í Reykjavik

Föstudaginn 29.11. býður ICANN upp á eins dags þjálfun í DNSSEC og öryggismálum tengdu DNS. Námskeiðið verður haldið í ISNIC-salnum kl. 10 - 15 að Katrínartúni 2, 18. hæð og er ókeypis fyrir þátttakendur. Hádegishressing í boði ISNIC. Sérfræðingar sem fjalla um og vinna að auknu netöryggi eiga brýnt á námskeiðið, sem verður haldið á ensku.

Fyrirlesarinn, Champika Wijayatunga, kemur hingað frá Asíu og er þetta fyrsta námskeiðið sem ICANN heldur á Íslandi.

Tilkynna þarf skráningu, nafn/netfang, fyrirfram með tölvupósti til isnic@isnic.is. Takmarkaður fjöldi.

Um fyrirlesarann og ICANN:
Dr. Champika is the Regional Technical Engagement Manager for Asia Pacific at the Internet Corporation for Assigned Names and Numbers (ICANN), the global body that coordinates Internet's unique identifiers across the world. He represents ICANN in Security, Technical, Law Enforcement and Capacity Building forums primarily in the Asia Pacific region.

Prior to ICANN, Champika held managerial, specialist and liaison roles at the Regional Internet Registry for the Asia Pacific. He started his career with IBM Corporation as a technical specialist and later worked in IT industry, academia, research, and training environments. Champika received a number of excellence awards during his academic and professional careers and also served in various technical community groups and committees.

Champika holds a postgraduate degree in Computer Science & Engineering and Professional Education qualifications in Cybersecurity.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin