24. mar. 2020

24. mar. 2020

ISNIC í sóttkví frá 25. mars

Þar sem einn starfsmaður ISNIC hefur nú greinst með Covid-19 smit fara allir starfsmenn ISNIC í sjálfskipaða sóttkví frá 25. mars í uþb. 14 daga.

Tölvupósti, netspjalli og síma veður sinnt eins og endranær - allt eftir bestu getu.

Grunnþjónusta ISNIC verður óskert, enda reiðir hún sig ekki á mannlegar hendur nema í tilviki bilana.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin