8. feb. 2021

8. feb. 2021

Styttur afgreiðslutími á föstudögum

Til þess að stytta vinnutíma starfsfólks ISNIC lokar þjónustusímanúmerið 578 2030, sem og skrifstofa ISNIC, framvegis klukkan þrjú á föstudögum.

Vefþjónustan sem veitt er á www.isnic.is breytist auðvitað ekkert – nema síður sé – hana má nýta sér allan sólarhringinn.

Það er einlæg von okkar að stytting vinnutímans muni smátt og smátt skila sér í meiri ánægju starfsfólks, sem aftur muni skila sér í auknum þjónustugæðum öllum viðskiptamönnum til hagsbóta.

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin