5. júl. 2021

5. júl. 2021

Rof á innskráningarþjónustu Ísland.is

Við uppfærslu á rafrænum skilríkjum hjá Ísland.is án samráðs við notendur þjónustunnar varð rof á innskráningarþjónusta þeirra laugardaginn 3. júlí og því gátu tengiliðir ekki skráð sig inn með rafrænum skilríkjum né Íslykli yfir helgina. Hér má sjá frétt frá Ísland.is varðandi atvikið.

Innskráningin er nú komin í lag og tengiliðir geta á ný skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og Íslykli. Við biðjumst velvirðingar á því þjónusturofi sem hefur orðið.

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin