22. des. 2021

22. des. 2021

Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár

Starfsfólk og stjórn ISNIC óskar viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Skrifstofa ISNIC er opin milli jóla og nýárs, lokuð á Gamlársdag og opnar aftur mánudaginn 3. janúar 2022.

Fjöldi nýskráðra léna er kominn yfir 14.500 lén, en var 13.869 lén árið 2010. Ólíkt árinu 2020, þegar heldur dró úr erlendum skráningum, hefur útflutningur aukist nokkuð á ný. Um 30% .is-léna er með erlent heimilisfang – langflest á Norðurlöndunum, Bandaríkjunum, Þýskalandi og Bretlandi. Nettóaukning léna (nýskráð lén mínus eydd lén) er kominn í 6.508, en nettófjölgun virkra léna var 5.310 árið 2020.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin