13. mar. 2008

13. mar. 2008

Minnum á aðalfund INTÍS 14. mars.

Aðalfundur Internets á Íslandi hf. (INTÍS) verður haldinn í Tæknigarði föstudaginn 14. mars klukkan 16:00. Á fundinum verður, auk venjulegra aðalfundarstarfa, kynnt samrunaáætlun félagsins og Modernus ehf, sem ákveðin var á síðasta ári. Útreikningur skiptihlutfalls sýnir að eignarhlutur fyrrum hluthafa Modernus nær ekki 90% af heildarhlutafé Internets á Íslandi hf. og því kemur ekki til innlausnarskyldu af hálfu félagsins eins og áður hafði verið talið líklegt.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin