5. maí 2022

5. maí 2022

Vefur isnic.is niðri

Klukkan 10:33 í dag fór vefur ISNIC niður og var kominn upp aftur 10:48. EPP og RDAP þjónustur voru einnig niðri.

Orsökin var uppfærsla á gagnagrunni sem mistókst og nokkurn tíma tók að draga uppfærsluna til baka til að koma þjónustum upp aftur. Atvikið snerti ekki DNS þjónustu ISNIC við .is-höfuðlénið. Við biðjumst afsökunar á óþægindunum.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin