17. jún. 2022

17. jún. 2022

Sumaropnunartími skrifstofu ISNIC

Ágætu viðskiptavinir.

Sumaropnunartími skrifstofu ISNIC er frá 09:00-14:00 alla virka daga. Lokað er í hádeginu. Við minnum á að sjálfsafgreiðsla léna fer fram í gegnum vefinn okkar og leiðbeiningar við öllum helstu aðgerðum má finna í Spurt & svarað.

Skilvirkast er að senda tölvupóst með erindi þínu á isnic@isnic.is og starfsfólk okkar svarar eins fljótt og auðið er.

Njótið þjóðhátíðardagsins og gleðilegt sumar.

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin