23. jún. 2022

Símkerfi niðri í gær

Símkerfi ISNIC lá niðri hluta af degi í gær. Kl. 11:00 var villan fundin og löguð og komst símkerfið þá í lag.

Unnið er að greiningu á orsökum og úrbótum til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp