9. sep. 2022

9. sep. 2022

Skemmtilegt tal um lén

Í vikunni var fjallað um ISNIC í hlaðvarpsþættinum Pyngjan og í morgun kom út nýr þáttur þar sem starfsmaður ISNIC settist niður með þáttastjórnendum Pyngjunnar og ræddi starfsemina og fyrirtækið, þar sem farið var yfir rekstur ISNIC og lénamál yfir höfuð. Umræðan er á léttum nótum og verður að teljast skemmtilegri en umfjöllun fjölmiðla um ISNIC hefur verið undanfarið. Nálgast má þáttinn hér: ISNIC hjá Pyngjunni.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin