31. okt. 2022

31. okt. 2022

Laus staða lærlings í kerfisstjórn

ISNIC leitar að lærling í kerfisstjórn, sem þarf að hafa lifandi áhuga á Unix, Linux, FreeBSD, Ansible og Juniper netbúnaði. Til greina kemur að ráða nema í tölvunar- eða kerfisfræði sem á innan við ár eftir í námi. Nánari upplýsingar í síma 578 2030 og á skrifstofu ISNIC.

Frétt uppfærð 4. október kl. 15.00: Um leið og ISNIC þakkar umsækjendum kærlega fyrir áhugann, tilkynnist hér með að lokað hefur verið fyrir móttöku umsókna. Öllum umsækjendum verður svarað fyrir lok næstu viku (11. nóv.).

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin