17. jan. 2023

17. jan. 2023

Bilun hjá Rapyd löguð

Bilunin sem olli því að ekki var hægt að greiða með nýjum kortum á isnic.is hefur verið löguð. Nú er hægt að endurnýja og nýskrá lén með kortum sem hafa ekki verið notuð áður á isnic.is.

Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að hafa ollið og þökkum þolinmæðina.

Bestu kveðjur

Starfsfólk ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin