5. apr. 2023

5. apr. 2023

Páskafrí 6. - 11. apríl

Skrifstofa ISNIC er lokuð frá og með skírdegi, fimmtudaginn 6. apríl, til kl. 09:00 þriðjudaginn 10. apríl.

Sjálfsafgreiðsla léna fer fram í gegnum vef ISNIC og notendur geta framkvæmt allar aðgerðir innskráðir inn á viðeigandi auðkenni. Hægt er að sjá hvaða auðkenni lén eru skráð á með því að skrifa nafn léns inn í leitargluggann á forsíðu vefsins. Svör við algengum spurningum og leiðbeiningar fyrir allar helstu aðgerðir má finna í Spurt & svarað.

Gleðilega páska

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin